08.07.2008

Slysavarnarskóli sjómanna


Slysavarnaskóli sjómanna býður upp á margskonar námskeið einkum fyrir sjómenn en lýsingu á þeim er að finna í námskrá skólans. Auk námskeiða sem tiltekin eru í námskrá eru í boði sérnámskeið sem sniðin eru eftir þörfum viðskiptavina. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 562 4884 eða á netfangið saebjorg@landsbjorg.is.

STCW-grunnnámskeið (5 dagar)
Endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu (2 dagar)
Framhaldsnámskeið í eldvörnum (4 dagar)
Námskeið í notkun líf- og léttbáta annarra en hraðskreiðra léttbáta (3 dagar)
MED-lyfjakistunámskeið (3 dagar)
Smábátanámskeið (2 dagar)
Endurmenntun smábátasjómanna (1 dagur)
MOB hraðskreiðir léttbátar (3 dagar)
Hópstjórnun (1 dagur)
Neyðarstjórnun (1 dagur)
Bridge Resource Management (Stjórnun úrræða (4 dagar))
Öryggisstjórnun (4 dagar)
Öryggisnámskeið hafna (1 dagur)
Öryggisnámskeið hafna upprifjun (1 dagur)
Æfingastjórnun og neyðaráætlanir (2 dagar)
Öryggisnámskeið fyrir leiðbeinendur siglingaskóla (1 dagur)
Námskeið í meðhöndlun ammoníaks (1 dagur)
Öryggisfræðsla flugliða - grunnþjálfun
Öryggisfræðsla flugliða - Tri Annual
Elementary Sea Survival and Fire-fighting
Slöngubátur 2
Harðbotna slöngubátur
Áhafnir björgunarskipa