Félagsskírteini

Ágæti félagsmaður

 

Félagsskírteini þetta veitir félagsmönnum afslátt hjá eftirtöldum verslunum og þjónustufyrirtækjum. Einnig getið þið farið á síðuna okkar www.sjomenn.is til að fá upplýsingar. Gildistími korts er 2018-2019.

 

12% staðgr.afsl. hjá  AB varahlutir ehf.Funahöfða 9.

15% afsl. Frumherji hf.Hesthálsi 6-8

10% afsl. af rafgeymum  Gúmmívinnustofan SP dekk ehf. Skipholti 35

30% afsl. af sjónglerjum...40% af margskiptum glerjum  Gleraugnaverslunin Mjódd

30% afsl. af sjó.-og vinnufatnaði 66° Norður

Dagana 1-3. Júní 2018, býður 66° 20% afslátt af almennum vörum í verslunum sínum,eingöngu fyrir ykkur félagsmenn J

5-15% afsl.......fer eftir vörutegundum  Vesturröst Laugavegi 178

10% afsl.af öllum bókum Forlagið Fiskislóð 39,sem þýðir um 20% afsl.af fullu verði bókanna,en í Forlaginu eru fáanlegir nær allir titlar sem gefnir eru út á Íslandi.

15% afsl. Karlmenn herrafataverslun  Laugavegi 77.

5-25% Svefn og Heilsa Engjateig 19.   5% afsl.af stillanlegum rúmum,10% afsl. af heilsudýnum og rúmum(á ekki við um stillanleg rúm).25% afsl. af hlífðardýnum,sængurverasettum,IQ-CARE heilsukoddum,höfuðgöflum og náttborðum.

5-10% afsl. Örninn  Faxafeni 8 .  5% afsl. af hjólum 10% afsl. af aukahlutum.

10% afsl. Hamborgarafabrikkan  Höfðatorgi og Akureyri

 

Olís og ÓB  Neðantaldir afslættir :

 

 • 7 kr.afsláttur af hverjum lítra ,
 • 10 kr.afsláttur af hverjum eldsneytislítra í fyrstu fimm skiptin*
 • 15 kr.afsláttur í tíunda hvert skipti sem þú dælir 25 lítrum eða meira *
 • 15 kr.afsláttur af hverjum eldsneytislítra á afmælisdaginn *
 • 1,5 % Eða u.þ.b. 4 vildarpunktar Icelandair af hverjum lítra koma til viðbótar við afsláttarkjör ....eða 1,5% af úttektarupphæð eða u.þ.b.4 kr.Aukakrónur Landsbankans sem koma til viðbótar við afsláttarkjör.**
 • 10% afsláttur af Quiznos og Grill 66 á þjónustustöðvum Olis.
 • 10% afsláttur af bílavörum hjá Olís.
 • 10% afsláttur á smurstöðvum Olís.
 • 10% afsláttur hjá Max 1
 • 10% afsláttur af útivistarvörum hjá Ellingssen.

 

Svona sækirðu um sérkjörin

 

Þú sækir um lykilinn á ob.is/lykill/umsokn/

Gættu þess að skrifa „sjómenn“ í reitinn þar sem stendur „hópur“. Við sendum þér svo lykilinn heim í pósti,þér að kostnaðarlausu. Ef þú ert nú þegar með lykilinn er nóg að senda tölvupóst á kort@ob.is

 

*Sérafsl.(-15 kr.í tíunda hvert skipti,-10kr.í fyrstu þrjú skiptin og-10 kr.á afmælisdaginn)eru fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur vildarkjör.                                

**Tengja þarf lykilinn við Visa Icelandair,American Express kreditkort eða Einstaklingskort Olís til að safna vildarpunktum,en til að safna Aukakrónum Landsbanka þarf að tengja lykilinn við Aukakrónu kreditkort Landsbankans.

 

 

Airport Hotel/Smári    

 

 Januar

February-April

May 1-24

May 25-31

June-August

September

October

November-Januar 2019

 

Single

13.500

15.000

17.000

18.000

24.500

20.500

18.500

14.500

Double

13.500

16.000

17.500

18.500

26.000

21.500

20.000

15.000

Triple

15.500

18.000

20.500

21.500

29.500

24.500

22.500

17.000

Superior Single

13.500

16.000

17.500

18.500

26.000

21.500

20.000

15.000

Superior Double

15.500

18.000

20.500

21.500

29.500

24.500

22.500

17.000

                                 

 

 • Morgunverður er innifalinn í verðinu
 • Bókunarskilmálar: Hægt er að afbóka með 3 daga fyrirvara án þess að greiða 100% afbókunargjald.
 • Bókanir verða að vera staðfestar af hóteli.
 • Netfang fyrir bókanir airport@hotelairport.is
 • Sími fyrir bókanir 595-1900
 • Faxnúmer fyrir bókanir 595-1901

 

World Class

Við minnum félagsmenn á að World Class hefur til margra ára boðið sjómönnum árskort á hálfvirði,það er enginn sérsamningur fyrir okkur,enda sérlega vel boðið af stjórnendum World Class.Einnig er hægt að fá 15.tíma klippikort á kr.16.900-

Kæri viðtakandi

Innganga í Gullklúbbinn veitir þér og þínu fyrirtæki ýmis fríðindi og góð kjör á veitingum, gistingu og salarleigu á hótelum okkar.

Grand Hótel Reykjavík  

Á Grand Hótel Reykjavík eru 311 herbergi og 12 ráðstefnu- og veislusalir. Þar er veitingastaðurinn Grand Restaurant, sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar auk Miðgarðs og Torfastofu, þar sem boðið er upp á gott úrval girnilegra smárétta. Hótelið er staðsett í rólegu umhverfi, rétt við Laugardalinn þar finna má fjölbreytta afþreyingu.

Grand hótel Reykjavík

Hótel Reykjavík Centrum er í staðsett í miðbænum. Það er framúrskarandi fyrsta flokks hótel. Á hótelinu er glæsilegir veitingastaðir, Fjalakötturinn og Uppsalir – Bar & Café. Þar eru tveir fundarsalir sem rúma allt að 40 manns. Hótel Reykjavík Centrum

Fosshótel

Fosshótel reka 15 hótel hringinn í kringum landið, í Reykjavík, Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austfjörðum og Suðurlandi. Megináhersla Fosshótela er á vinalegt og afslappað andrúmsloft ásamt fjölbreyttri og góðri þjónustu. Flest hótelanna eru opin allt árið um kring, en örfá með takmarkaða starfsemi yfir vetrartímann. Við leggjum metnað okkar í að taka vel á móti öllum ferðalöngum og að skapa vinalegt andrúmsloft fyrir þá, hvort sem um ræðir einstaklinga, fjölskyldur eða hópa.


Á Fosshótelum okkar víðs vegar um landið er að finna fyrirtaks aðstöðu fyrir fjölda viðburða, meðal annars ráðstefnur, veislur og fyrirtækjaviðburði. Fosshótel Húsavík er leiðandi í ráðstefnu- og fundarhaldi á Norðurlandi. Hafðu endilega samband fyrir frekari upplýsingar og við aðstoðum þig við að finna rétta staðinn fyrir þinn viðburð. Skoðaðu nýjasta hótelið okkar, Fosshótel Mývatn. Fosshotel.is

Við tökum vel á móti þér.

Fríðindi Gullklúbbsfélaga:

 • Salarleiga 15% afsláttur
 • Veitingar og áfengi 10% afsláttur fyrir hópa. Gildir ekki með tilboðum.
 • Gisting á einstökum kjörum.
 • Veitingastaðirnir Grand Restaurant, Haust, Fjalakötturinn og Uppsalir, Bar & Café - Einn á borði fær frítt.
 • Reykjavík Spa – 20% afsláttur af meðferðum & 10% afsláttur af vörum.

Gullklúbburinn  |  tel: 514 8000  |  gullklubburinn@islandshotel.is

SÉRVERÐ Á HERBERGJUM:

Reykjavík                                          Vetur            Sumar                       Netföng

Hótel                                                              15/5-30/9

Reykjavík                                           kr.18.900     kr.29.900                bokanir@grand.is

Hótel Reykjavík Centrum              kr.18.900     kr.29.900                reservations@hotelcentrum.is

Fosshótel Reykjavík                        kr.18.900     kr.29.900                res.reykjavik@fosshotel.is

Fosshótel Rauðará                           kr.14.400     kr.25.600                raudara@fosshotel.is

Fosshotel Barón                               kr.14.400     kr.25.600                baron@fosshotel.is

Fosshótel Lind                                  kr.14.400     kr.25.600                lind@fosshotel.is

 

Landsbyggðin                       Vetur            Maí-sept      Sumar           Netföng      

Fosshótel Reykholt              13.900          18.400          24.800          reykholt@fosshotel.is

Fosshótel Hellnar                 14.400          18.900          25.600          hellnar@fosshotel.is

Fosshótel Stykkish.         14.400        18.900        25.600        stykkisholmur@fosshotel.is

Fosshótel Vestfirðir       13.900        18.400        24.800        vestfirdir@fosshotel.is

Fosshótel Húsavík                   14.400        18.900        26.400        husavik@fosshotel.is

Fosshótel Mývatn          14.900        19.700        26.400        myvatn@fosshotel.is

Fosshótel Austfirðir       14.400        18.900        26.400        austfirdir@fosshotel.is

Fosshótel Vatnajökull    14.900        19.700        26.400        vatnajokull@fosshotel.is

Fossh. Glacier Lagoon   18.900        24.900        29.900        glacier@fosshotel.is

Fosshótel Núpar            13.900        18.400        24.800        nupar@fosshotel.is

Fosshótel Hekla             14.400        18.900        25.600        hekla@fosshotel.is

Skilmálar:

 • Sérverð gilda fyrir standard herbergi og hótelin áskilja sér rétt til að bjóða hærra gjald fyrir aðrar herbergjatýpur.
 • Innifalið í verði er morgunverður, internet aðgangur, 333 kr gistináttaskattur og 11% VSK.
 • Hótelin áskilja sér rétt til að takmarka herbergjafjölda við 5 herbergi á hánnatímum.
 • Íslandshótel áskilja sér rétt til að breyta verðum á sérstökum álagstímum til dæmis á áramótum.

Almennir bókunarskilmálar:

 • 48 stunda afbókunarskilmálar, þ.e. rukkað er fyrir eina nótt ef herbergi er afbókað með styttri fyrirvara. Ef fleiri en tvær nætur eru bókaðar þá er rukkað 50% af heildarverði. Ef að gestur mætir ekki þá þarf að greiða fulla greiðslu.
 • Almennt fyrirkomulag er að gestur greiði fyrir sig. Ef þjónustukaupandi vill láta setja í reikning skal fylgja skrifleg beiðni og þá miðast greiðslufrestur við    úttektarmánuð auk 20 daga.

Samningur þessi og innihald hans er háð trúnaði milli samningsaðila þar til um annað er samið sérstaklega. Upplýsingar skal aðeins nota í þeim tilgangi sem þær voru fengnar og að því marki sem nauðsynlegt er við framkvæmd samnings þessa.

Gullklúbburinn  |  tel: 514 8000  |  gullklubburinn@islandshotel.is

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu