Kjarasamningur milli Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður

Kjarasamningur milli Sjómannafélags Íslands og SFS hefur verið undirritaður. Verkfalli hefur því verið frestað á meðan á atkvæðagreiðslu stendur, henni líkur 14. desember nk. Samningurinn verður kynntur við komu og brottfarir skipa.
Eftirfarandi breytingar voru gerðar á samningi Sjómannasambandsins og SFS:
Grein 12. Slysa- og veikindabætur skipsverja gr. 1.21 fellur út ásamt breytingu á grein 1.43 um sektarákvæði.
Hér má sjá samninginn í heild sinni 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu