Sjómannafélag Íslands

Til upplýsingar um kynningu og kosningu á kjarasamning fiskimanna.

Samningur veður kynntur í dag og á morgun. Fundarstaðir og tími, auglýstur innan skamms.

Sjómenn geta farið á kynningu hjá hvaða félagi sem er óháð í hvaða stéttafélagi sem þeir eru í, og kosið hvar sem er á landinu óháð stéttafélagsaðild.

Samningurinn verður kominn inná netið innan skamms.

Kveðja Bergur

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu