Fréttir / Frá 200 mílum til Sjómannafélags Íslands

18. febrúar 2017

Kynning og kosning á kjarasamningi sjómanna.

Kynningarfundir á Skrifstofu félagsins í dag. kl. 13, 14 og 15 og á morgun kl. 17. Skrifstofan verðu opin í dag. frá kl. 13. til 17. og á morgun sunnudaginn 19. feb. frá kl. 13 til 18. Fundur verður haldin á Neskaupstað í kvöld og í hádeginu á morgun á Akureyri.

18. febrúar 2017

Kosning og kynning á kjarasamningi fiskimanna

Sjómenn á fiskiskipum. Kynningarfundur um kjarasamning fiskimanna verðu haldin í dag, þar sem undirritun drekst fram á nótt er ekki vitað um fundarstað, atkvæðagreiðsla hefst að fundi loknum. Fylgist með tilkynningu um fundarstað.

18. janúar 2017

Félagsfundur

Fundur með fiskimönnum í Sjómannafélagi Íslands verður haldin á Grand Hótel Sigtúni 32 kl. 13:00 á morgun, fimmtudaginn 19. jan. Efni fundarins er kynning á stöðu kjaraviðræðna.   Fundir á Neskaupstað og Akureyri verða auglýstir á morgun.

10. janúar 2017

Verkfallsstyrkur

Verkfallsstyrkur hefur verið greiddur út. Þeir sem höfðu sótt um og fengu ekki lagt inn á uppgefinn reikning eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 551-1915 um eðlilegar skýringar er sjálfsagt að ræða.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu