Sjómannafélag Íslands

Fréttir / Nóvember / 2019

29. nóvember 2019

Sjómanna lífeyrir hjá Tryggingastofnun

Upplýsingar um sjómanna lífeyris hjá Tryggingastofnun sem hefja má við 60 ára aldur eftir 25 ár á sjó. Ath. sjómanna lífeyrir er í raun venjulegur ellilífeyrir hjá Tryggingastofnun og fer eftir sömu reglum, en kallast þetta þar sem hefja má töku hans mun fyrr en ella.

26. nóvember 2019

Sjómanna lífeyrir við 60 ára aldur

Í umræðu Alþingis í gær kom fram að fáir sjómenn nýta sér réttindi sín á ellilífeyri frá ríkinu við 60 ára aldur. Viljum við því benda sjómönnum á að eftir 25 ár á sjó eiga sjómenn rétt á ellilífeyri frá ríkinu óháð réttindum í lífeyrissjóðum sem þeir greiða í.

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu