Sjómannafélag Íslands

26

26. nóvember 2019

Sjómanna lífeyrir við 60 ára aldur

Í umræðu Alþingis í gær kom fram að fáir sjómenn nýta sér réttindi sín á ellilífeyri frá ríkinu við 60 ára aldur. Viljum við því benda sjómönnum á að eftir 25 ár á sjó eiga sjómenn rétt á ellilífeyri frá ríkinu óháð réttindum í lífeyrissjóðum sem þeir greiða í.

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu