Sjómannafélag Íslands

Aðalfundi frestað

Aðalfundi Sjómannafélags Íslands sem halda átti þann 28.desember n.k. verður frestað um óákveðinn tíma . Í ljósi síðustu frétta um samkomutakmarkanir er frestun fundarins óhjákvæmileg.

Nýr fundartími verður auglýstur við fyrsta tækifæri.

Stjórn og trúnaðarmannaráð SÍ

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu