Sjómannafélag Íslands

Snæfoksstaðir í Grímsnesi / Suðurland

Heilsársbústaður og gestahús.

Um er að ræða heilsársbústað með þremur svefnherbergjum og svefnlofti. Tvöföld rúm í tveimur herbergjum og einfalt í einu. Upp á svfnlofti eru tvær tvíbreiðar dínur. Í húsinu eru sængur og koddar fyrir 9 persónur. Baðherbergi með sturtu. Heitur pottur út á palli. Sjónvarp, DVD, CD, barnaferðarúm. Það sem leigutaki þarf að koma með sér er, Sængurver, viskustykki og tuskur.  Lyklar afhentir á skrifstofu. 

Gestahús er ca. 24. fm. sem skiptist í forstofu, baðherbergi með sturtu og svefnherbergi. Stórt hjónarúm. Innrétting með ískáp, kaffivél og brauðrist. Sjónvarp með CD. 

Leiguverð, vikan 25.000 kr. Helgarleiga yfir vetrartíma er 15.000 kr.

Pantanir eru í síma 551 1915.  Reikningur 0319-26-405 kt. 570269-1359 senda kvittun á sjomenn@sjomenn.is með skýringu ef leigutaki er ekki greiðandi.

Myndskeið frá framkvæmdum við Snæfoksstaði í maí 2016

Laus tímabil

janúar 2020
s m þ m f f l
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
             
febrúar 2020
s m þ m f f l
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
             
mars 2020
s m þ m f f l
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
             
apríl 2020
s m þ m f f l
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
             
maí 2020
s m þ m f f l
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
júní 2020
s m þ m f f l
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             

Hafið samband við skrifstofu eða sendið póst á sjomenn@sjomenn.is til þess að bóka.

Aðstaða

 • Sjónvarp
 • Útvarp
 • DVD spilari
 • Örbylgjuofn
 • Uppþvottavél
 • Barnastóll
 • Heitur pottur
 • Barnarúm
 • Gasgrill
 • Leirtau
 • Sængur og koddar
Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu