Sjómannafélag Íslands

Snæfoksstaðir í Grímsnesi / Suðurland

Heilsársbústaður og gestahús.

Um er að ræða heilsársbústað með þremur svefnherbergjum og svefnlofti. Tvöföld rúm í tveimur herbergjum og einfalt í einu. Upp á svfnlofti eru tvær tvíbreiðar dínur. Í húsinu eru sængur og koddar fyrir 9 persónur. Baðherbergi með sturtu. Heitur pottur út á palli. Sjónvarp, DVD, CD, barnaferðarúm. Það sem leigutaki þarf að koma með sér er, Sængurver, viskustykki og tuskur.  Lyklar afhentir á skrifstofu. 

Gestahús er ca. 24. fm. sem skiptist í forstofu, baðherbergi með sturtu og svefnherbergi. Stórt hjónarúm. Innrétting með ískáp, kaffivél og brauðrist. Sjónvarp með CD. 

Leiguverð, vikan 28.000 kr. Helgarleiga yfir vetrartíma er 18.000 kr.

Pantanir eru í síma 551 1915.  Reikningur 0319-26-405 kt. 570269-1359 senda kvittun á sjomenn@sjomenn.is með skýringu ef leigutaki er ekki greiðandi.

Myndskeið frá framkvæmdum við Snæfoksstaði í maí 2016

Beygt er af Biskupstungnabraut áður en komið er að Kerinu til hægri sé komið að frá Selfossi, á afleggjara sem merktur er Vaðnes / Snæfoksstaðir inn á veg sem heitir Vaðnesvegur. Síðan er það annar afleggjari til hægri, þar er rafmagnshlið. Síðan er það fyrsti bústaður til vinstri. Algeng mistök er að fólk keyrir inn fyrsta afleggjara til hægri merkt Snæfoksstaðir.

Laus tímabil

október 2021
s m þ m f f l
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
nóvember 2021
s m þ m f f l
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
desember 2021
s m þ m f f l
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
             
janúar 2022
s m þ m f f l
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
febrúar 2022
s m þ m f f l
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28          
             
mars 2022
s m þ m f f l
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
             

Hafið samband við skrifstofu eða sendið póst á sjomenn@sjomenn.is til þess að bóka.

Aðstaða

 • Sjónvarp
 • Útvarp
 • DVD spilari
 • Örbylgjuofn
 • Uppþvottavél
 • Barnastóll
 • Heitur pottur
 • Barnarúm
 • Gasgrill
 • Leirtau
 • Sængur og koddar
Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu