Um okkur

Skrifstofa Sjómannafélags Íslands er að Skipholti 50d, 105 Reykjavík.
Símanúmerið er 5511915 og er skrifstofan opin frá kl. 9:00 - 16:00 alla vikra daga.
Hægt er að senda fyrirspurnir á sjomenn@sjomenn.is

Sjómannafélagið var stofnað 23. október árið 1915.

Sjómannafélag Íslands varð landsfélag árið 2007. Félagið hóf starfsemi sína í Bárubúð við Tjörnina sem Hásetafélag Reykjavíkur þann 23. október árið 1915 en í ársbyrjun 1920 var nafni félagsins breytt í Sjómannafélag Reykjavíkur.

Saga sjómanna er samofin framfarasók íslenskrar þjóðar alla 20. öldina og það sem af er þessari öld. Fyrir um eitt hundrað árum var íslenskt samfélag eitt hið fátækasta í Evrópu, en þjóðin hafði kjark og þor ........
Hér má lesa meira um sögu Sjómannafélags Íslands

Bókina -FRJÁLSIR MENN þegar aldir renna- má nálgast á skrifstofu félagsins
Frjálsir menn.jpg
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu