29.04.2016   |   Sumarúthlutun orlofshúsa
Við viljum mynna á að sumarúthlutun orlofshúsa hefst á mánudaginn 2 maí á slaginu kl. 9

 25.04.2016   |   Verkfall á skipum Samskipa
Sjómannafélag Íslands hefur boðað verkfall um borð í skipum Samskipa frá 1. maí næstkomandi kl. 16. Yfir 90% félagsmanna Sjómannafélagsins hjá Samskipum tóku þátt í atkvæðagreiðslu um verkfall og samþykktu einróma. Samningar Sjómannafélagsins við Samskip hafa verið lausir frá 2011. ...

 14.04.2016   |   Sumarúthlutun orlofshúsa
Ágætu félagsmenn. Sumarúthlutun orlofshúsa hefst kl. 9:00  mánudaginn 2. maí. Tímabil sumarleigu er frá 13. maí til 09. september 2015 Félagsmaður (eða aðstandandi) þarf að hringja  551-1915 eða mæta á skrifstofuna ,Skipholti 50. d. Fyrstur kemur fyrstur ...

 22.03.2016   |   Orlofshús - Snćfoksstađir
Nú er verið að klára að byggja nýtt gestahús sem á að koma við Snæfokkstaði og er reiknað með að vinna við setja það niður við Sæfoksstaði hefjist strax eftir Páska og verði lokið um miðjan maí. Sólpallurinn ...

 21.01.2016   |   Orđsending til félagsmanna
Í  tilefni 100 ára afmælis félagsins var gefin út bók  er fjallar um sögu félagsins og sjómanna í bland við þjóðfélagsbreytingar síðustu 100 ára. Félagsmenn eru beðnir að nálgast sitt eintak af  bókinni á skrifstofu félagsins