24.06.2014   |   Ljósmyndasamkeppni
Í tilefni af aldarafmæli Sjómannafélags Íslands efnum við til ljósmyndasamkeppni meðal félagsmanna. Efni tengist skipum, bátum og sjósókn,og skal skila myndum í tölvutæku formi á diskum, minnislyklum eða tölvupósti á netfangið sjomenn@sjomenn. is. Upplýsingar um nafn, kennitölu, netfang og símanúmer fylgi. ...

 20.05.2014   |   Knattspyrnumót Sjómannadagsins
Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 31. maí kl. 13:00. Mótið verður haldið á gervigrasvelli Þróttara i Laugardalnum og verður með hefðbundnu móti. Mæting liða er kl. 13:00 og verða fyrstu leikið flautaðir á kl. 13:30. Á svæðinu verður hoppukastali fyrir ...

 20.05.2014   |   Afsláttakort félagsmanna
 Félagsskírteini þetta veitir félagsmönnum afslátt hjá eftirtöldum verslunum og þjónustufyrirtækjum. Við munum svo reyna að fá fleiri aðila til liðs við okkur í framtíðinni og verður það þá tilkynnt  áSíðunni okkar www. sjomenn. is    Gildistími korts er út 2015. 12% staðgr. afsl. hjá  AB ...

Kristinn á Ţerney07.05.2014   |   Knattspyrnumót Sjómannadagsins
Knattspyrnumót Sjómannadagsins.   Þær áhafnir sem ætla sér að taka þátt í knattspyrnumóti Sjómannadagsins eru vinsamlegast beðnar um að skrá sig til leiks. Lokadagur skráningar er mánudagurinn 12. maí. Upplýsingar sem þurfa að berast eru nafn og númer skips,  tengiliður, sími ...

 08.04.2014   |   Sumarúthlutun orlofshúsa
Ágætu félagsmenn. Sumarúthlutun orlofshúsa hefst kl. 9:00  föstudaginn 2. maí. Tímabil sumarleigu er frá 16. maí til 12. september 2014 Félagsmaður (eða aðstandandi) þarf að hringja ( 5511915) eða mæta á skrifstofuna ,Skipholti 50. d. Fyrstur kemur fyrstur fær. ...