26.03.2015   |   Sumarúthlutun orlofshúsa
Ágætu félagsmenn. Sumarúthlutun orlofshúsa hefst kl. 9:00  mánudaginn 4. maí. Tímabil sumarleigu er frá 15. maí til 11. september 2015Félagsmaður (eða aðstandandi) þarf að hringja ( 5511915) eða mæta á skrifstofuna ,Skipholti 50. d. Fyrstur kemur fyrstur fær.

 05.01.2015   |   Ályktanir ađalfundar Sjómannafélags Íslands 2014
Öryggi sjómanna stefnt í tvísýnuÁrið 2014 máttu sjómenn sæta því að öryggi þeirra var ítrekað stefnt í tvísýnu. Seinagangur Landhelgisgæslunnar var enn eitt árið fréttefni fjölmiðla. Þann 5. desember síðastliðinn fékk stýrimaður á Örfirisey hjartaáfall þar sem togarinn var staddur ...

 29.12.2014   |   Félagsfundur á Austurlandi
Félagsfundur Sjómannafélags Íslands verður haldin þriðjudaginn 30. desember 2014 kl. 19. 00 í Egilsbúð Neskaupstað. Léttar veitingar, allir velkomnir.  

 23.12.2014   |   Fundarbođ
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldin á skrifstofu félagsins 29. desember kl. 17. 00Fundarefni:Venjulega aðalfundarstörf. Önnur mál. Trúnaðarmannaráð SÍ 

 29.10.2014   |   Ljósmyndakeppni.
Skipuð dómnefnd í ljósmyndakeppni félagsins hefur valið meðfylgjandi mynd sem sigurvegara í keppninni. Viljum við þakka þeim sem sendu inn myndir fyrir þátttökuna en ljósmyndari sem hlýtur verðlaun að þessu sinn er Rafn Ólafsson.