08.04.2014   |   Sumarúthlutun orlofshúsa
Ágætu félagsmenn. Sumarúthlutun orlofshúsa hefst kl. 9:00  föstudaginn 2. maí. Tímabil sumarleigu er frá 16. maí til 12. september 2014 Félagsmaður (eða aðstandandi) þarf að hringja ( 5511915) eða mæta á skrifstofuna ,Skipholti 50. d. Fyrstur kemur fyrstur fær. ...

 27.03.2014   |   Svíkst pólitíkin ennaftan ađ sjómönnum?
Háværar raddir eru uppi um lög á fólkið á Herjólfi vegnayfirvinnubanns. Innanríkisráðherra segist ekki útiloka afskipti af deilunni. Það væri skringilegt ef pólitíkin færi að vasast í deilu sem snýst um að þvingafólk til næturvinnu og bætur vegna sjómannaafsláttar, sem pólitíkin ...

 30.01.2014   |   Samningar Herjólfs
Kjaradeilu Sjómannafélags Íslands og Eimskip/Samtaka Atvinnulífsins vegna félagsmanna SÍ á Herjólfi var vísað til Ríkissáttasemjara 27. janúar síðastliðinn.

 16.01.2014   |   Nýtt viđmiđunarverđ 6. janúar 2014
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (LÍÚ, LS), sem haldinn var 6. janúar 2014 var ákveðið að hækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á slægðum Þorski um 5%.  Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi ...

 02.01.2014   |   Ađalfundur Sjómannafélags Íslands sendir frá sér eftirfarandi ályktanir.
Ráðherrar standi við orð sínUm áramótin er sjómannaafsláttur að fullu afnuminn, 75 árum eftir að sjómenn fögnuðu Sjómannadeginum í fyrsta sinn og 60 ár liðin frá upphafi sjómannaafsláttar á nýju ári. Það eru kaldar kveðjur til sjómanna. Íslensk þjóð er ...