21.01.2016   |   Orđsending til félagsmanna
Í  tilefni 100 ára afmælis félagsins var gefin út bók  er fjallar um sögu félagsins og sjómanna í bland við þjóðfélagsbreytingar síðustu 100 ára. Félagsmenn eru beðnir að nálgast sitt eintak af  bókinni á skrifstofu félagsins

 31.12.2015   |   Ályktun félagsfundar 28. des. 2015
Félagsfundur Sjómannafélags Íslands   Ráðherra taki pokann sinn verði  Rússabann framlengt Evrópusambandið hefur framlengt viðskiptabann á Rússland sem í hnotskurn snýst um bann við vopnasölu vegna deilunnar um Krímskaga. Íslendingar hafa fylgt línunni eins ...

 23.12.2015   |   Félagsfundur á Austurlandi
Félagsfundur Sjómannafélags Íslands verður haldin þriðjudaginn 29. desember 2015 kl. 18. 00 í Egilsbúð Neskaupstað. Léttar veitingar, allir velkomnir.

 15.12.2015   |   Félagsfundir - kjaramál
Fundur með félagsmönnum Sjómannafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 28. desember kl. 17 á skrifstofu félagsins. Efni fundanna eru kjaramál.  Aðskyldir fundir fiskimanna og farmanna. Fiskimenn verða í fundarsal Verkstjórafélagsins og á sömu hæð verða farmenn, gæslan og hafró í fundarsal ...

 21.10.2015   |   Sjómannafélag Íslands 100 ára
Sjómannafélag Íslands verður 100 ára föstudaginn 23 október næstkomandi af því tilefni verður kaffi og afmælisterta á skrifstofu félagsins. Félagið var stofnað 23. október 1915 og fékk nafnið Hásetafélag Reykjavíkur. Á fundi Hásetafélagsins í ársbyrjun 1920 ...