29.10.2014   |   Ljósmyndakeppni.
Skipuð dómnefnd í ljósmyndakeppni félagsins hefur valið meðfylgjandi mynd sem sigurvegara í keppninni. Viljum við þakka þeim sem sendu inn myndir fyrir þátttökuna en ljósmyndari sem hlýtur verðlaun að þessu sinn er Rafn Ólafsson.

 24.06.2014   |   Ljósmyndasamkeppni
Í tilefni af aldarafmæli Sjómannafélags Íslands efnum við til ljósmyndasamkeppni meðal félagsmanna. Efni tengist skipum, bátum og sjósókn,og skal skila myndum í tölvutæku formi á diskum, minnislyklum eða tölvupósti á netfangið sjomenn@sjomenn. is. Upplýsingar um nafn, kennitölu, netfang og símanúmer fylgi. ...

 20.05.2014   |   Knattspyrnumót Sjómannadagsins
Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 31. maí kl. 13:00. Mótið verður haldið á gervigrasvelli Þróttara i Laugardalnum og verður með hefðbundnu móti. Mæting liða er kl. 13:00 og verða fyrstu leikið flautaðir á kl. 13:30. Á svæðinu verður hoppukastali fyrir ...

 20.05.2014   |   Afsláttakort félagsmanna
 Félagsskírteini þetta veitir félagsmönnum afslátt hjá eftirtöldum verslunum og þjónustufyrirtækjum. Við munum svo reyna að fá fleiri aðila til liðs við okkur í framtíðinni og verður það þá tilkynnt  áSíðunni okkar www. sjomenn. is    Gildistími korts er út 2015. 12% staðgr. afsl. hjá  AB ...

Kristinn á Ţerney07.05.2014   |   Knattspyrnumót Sjómannadagsins
Knattspyrnumót Sjómannadagsins.   Þær áhafnir sem ætla sér að taka þátt í knattspyrnumóti Sjómannadagsins eru vinsamlegast beðnar um að skrá sig til leiks. Lokadagur skráningar er mánudagurinn 12. maí. Upplýsingar sem þurfa að berast eru nafn og númer skips,  tengiliður, sími ...