Sjómannafélag Íslands

26

26. október 2020

Fréttatilkynning

Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 funduðu með lögmönnum í morgun um sameiginlegar aðgerðir vegna framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. og hunsun á tilmælum yfirvalda um viðbrögð við hópsmiti um borð í togaranum.

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu