Fréttir / Febrúar / Frá 200 mílum til Sjómannafélags Íslands

20. febrúar 2017

Af gefnu tilefni.

Vegna samskipta sjómanna við sjávarútvegsráðherra og viðtala við Vilhjálm Birgisson formanns VLFA um málið, þar sem sjómönnum var hótað lagasetningu til að stöðva verkfall sjómanna, skal tekið fram að formaður Sjómannafélags Íslands Jónas Garðarsson var á umræddum fundi með sjávarútvegsráðherra.

18. febrúar 2017

Kynningarfundir á Neskaupsstað og Akureyri

Kynningarfundur verður í kvöld 18.febrúar á Neskaupsstað í Hildebrand kl.20:00. kynntur verður kjarasamningur fiskimanna, milli SFS og SSÍ sem undirritaður var s.l. nótt. Fundur verður á Akureyri á morgun 19. febrúar og fundarstaður aulýstur síðar.

18. febrúar 2017

Kjarasamningur kynning

Samningur   milli   Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtaka atvinnulífsins (SA)   annars vegar   og   hins vegar   Sjómannafélag Íslands (SÍ)     um framlengingu á kjarasamningi aðila með eftirfarandi breytingum:   Hækkun kaupliða Grein 1.03 í kjarasamningi SFS og SÍ þannig vegna breytinga á kauptryggingu og annarra kaupliða:   „Þann 1. febrúar 2017 verður kauptrygging háseta kr.

18. febrúar 2017

Kynning og kosning á kjarasamningi sjómanna.

Kynningarfundir á Skrifstofu félagsins í dag. kl. 13, 14 og 15 og á morgun kl. 17. Skrifstofan verðu opin í dag. frá kl. 13. til 17. og á morgun sunnudaginn 19. feb. frá kl. 13 til 18. Fundur verður haldin á Neskaupstað í kvöld og í hádeginu á morgun á Akureyri.

18. febrúar 2017

Kosning og kynning á kjarasamningi fiskimanna

Sjómenn á fiskiskipum. Kynningarfundur um kjarasamning fiskimanna verðu haldin í dag, þar sem undirritun drekst fram á nótt er ekki vitað um fundarstað, atkvæðagreiðsla hefst að fundi loknum. Fylgist með tilkynningu um fundarstað.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu